Sáttamiðlun á vinnustöðum: Námskeið hjá BHM

Í gær hélt Lilja 2 tíma námskeið fyrir félagsmenn BHM um Sáttmiðlun á vinnustöðum. Markmið námskeiðsins var að kynna sáttamiðlun sem aðferð til að leysa ágreining og deilumál, hugmyndafræðinni sem býr að baki þessari aðferð og hlutverki sáttamiðlara. Fjallað var um kosti og galla þess að nýta sáttamiðlun til þess að leysa deilur á vinnumarkaði …

Sáttamiðlun á vinnustöðum: Námskeið hjá BHM Lesa meira »