24 leiðir til lausna á árinu 2018

Ég setti mér áramótaheit að vera duglegri að skrifa pistla um uppáhalds efnið mitt: samskipti og leiðir til þess að koma í veg fyrir ágreiningsmál. Pistlarnir verða skrifaðir undir þemanu Leiðir til lausna og munu birtast annan hvern miðvikudag út árið. Þessi áform hafa lengi blundað í mér en af einhverjum ástæðum þá hef ég ekki…