Námskeið hjá Opna háskólanum

Dagana 13. og 15. mars næstkomandi mun ég vera með námskeið í Átakastjórnun fyrir stjórnendur sem kennt verður hjá Opna háskólanum. Ágreiningur og átök er eitthvað sem við viljum helst forðast og getur verið eitt það erfiðasta í starfi stjórnanda. En ef við grípum ekki rétt í taumana getur ágreiningur stigmagnast og neikvæðar afleiðingar deilunnar…