Erum við að semja frá okkur traustið?

Ég las um daginn áhugaverða bók eftir Dan Ariely sem heitir Payoff – The Hidden Logic That Shapes Our Motivations og þar fjallar hann um hvað það er sem að hvetur okkur áfram, og það er ekki alltaf það sem að við höldum. Á blaðsíðu 83 í bókinni var kafli sem vakti athygli mína, en …

Erum við að semja frá okkur traustið? Read More »