Ágreiningur um völd

Í þessum pistli verða teknir fyrir síðastu tveir flokkarnir á tegundum ágreinings innan hópa: Ágreiningur um völd innan hópa og persónulegir árekstrar Eitt af því sem einkennir hópa og samsetningu þeirra er ólík aðstaða milli meðlima, svo sem staða innan hópsins, virðing og vald. Þegar hópur vinnur að því að samræma verkefni meðlimanna eru einhverjir…

Details

Ágreiningur um auðlindir

Síðasti pistill fjallaði um fyrstu tegund ágreinings innan hópa: Samkeppni eða samvinnu.  Við höldum áfram að varpa ljósi á mismunandi tegundir ágreinings innan hópa og næsta málefni er eitthvað sem allir kannast við: Ágreiningur um auðlindir Ágreiningur af þessu tagi rís innan hópa þegar að eigin hagsmunir eru settir ofar hagsmunum hópsins, og hópurinn bregst…

Details

Námskeið hjá Opna háskólanum

Dagana 13. og 15. mars næstkomandi mun ég vera með námskeið í Átakastjórnun fyrir stjórnendur sem kennt verður hjá Opna háskólanum. Ágreiningur og átök er eitthvað sem við viljum helst forðast og getur verið eitt það erfiðasta í starfi stjórnanda. En ef við grípum ekki rétt í taumana getur ágreiningur stigmagnast og neikvæðar afleiðingar deilunnar…

Details