Sáttaleiðin hjálpar þér að leysa deilumál og finna leið til lausna

Sáttamiðlun

Sáttaleiðin tekur að sér aðstoð við lausn ágreiningsmála með sáttamiðlun á vinnustöðum, í viðskiptadeilum eða öðrum ágreiningsmálum.

Ráðgjöf

Sáttaleiðin veitir ráðgjöf til fyrirtækja og einstaklinga við lausn deilumála, innleiðingu sáttamiðlunar og annarra fyrirbyggjandi aðgerða.

Sáttaleiðin getur hjálpað við eftirfarandi aðstæður

Ráðlagning um næsta skref

  • Deilur vegna samskiptaerfiðleika
  • Ágreiningur innan fyrirtækja
  • Ágreiningur milli samstarfsaðila
  • Samskipti við viðskiptavini
  • Yfirvofandi dómsmál

Það getur verið erfitt að taka fyrsta skrefið í að leysa ágreiningsmál og deilur sem eru orðnar að áhyggjuefn. 
Sáttaleiðin býður uppá frítt 30 mínútna viðtal þar sem farið er yfir möguleika í stöðunni og hvort það hentar fyrir þig að fara Sáttaleiðina. Hafðu samband og við finnum tíma!

Fyrirlestrar og námskeið

Sáttaleiðin býður uppá úrval fyrirlestra á sviði sáttamiðlunar, um forvarnir ágreiningsmála og bætt samskipti.

Scroll to Top