Fræðslusetur Sáttaleiðarinnar

Sáttaleiðin leggur áherslu á að veita upplýsingar og fræðslu á sviði samskipta, sáttamiðlunar og við lausn ágreiningsmála. Fræðslusetur Sáttaleiðarinnar inniheldur samansafn af fréttum og greinaskrifum á sviði sáttamiðlunar og úrlausn ágreiningsmála, ásamt fræðsluefni til niðurhals. Jafnframt býður Sáttaleiðin upp á netnámskeið á sviði sáttamiðlunar, sem heitir Sáttamiðlun 101. 

Fræðsluefni og námskeið

Free

Að snúa ágreiningi í jákvætt tækifæri

Vilt þú leysa og koma í veg fyrir ágreiningsmál? Hér eru 6 ráð til þess að snúa ágreiningi í jákvætt tækifæri.

See more...

9.500 kr.

Sáttamiðlun 101

Sáttamiðlun 101 er örnámskeið sem er sérstaklega hannað til þess að kynna betur hvað felst í sáttamiðlun og hvernig þú getur nýtt þér aðferðafræði sáttamiðlunar til þess að hjálpa aðilum í þínu umhverfi að leysa deilur á farsælan og uppbyggilegan hátt.

See more...


Fylgstu með nýjustu
greinaskrifum

Scroll to Top