fbpx

Samstarf við Úthópíu

Sáttaleiðin hefur hafið samstarf við Úthópíu, sem býður upp á alvöru hópefli og fjöreflisstundir. Sérþekking Úthópíu felst í hópþróun, liðsheildarvinnu, alvöru hópefli og hressum uppbrotum á starfsdögum.

Saman munu Sáttaleiðin og Úthópía bjóða upp á hópefli og fræðslu um sáttamiðlun með það að markmið að auka ánægju fólks af samveru hvers annars og stuðla að bættum samskiptum.

Hér má sjá myndir frá sameiginlegu hópefli og fyrirlestri í Hljómskólagarðinum sumarið 2015

10284546_402080603331022_581681375746766590_o

10285808_402080593331023_1848308518660403139_o

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

Scroll to Top