fbpx

Sáttamiðlun í viðskiptalífinu – Afmælisráðstefna Sáttar

Hvernig getur sáttamiðlun nýst þínu fyrirtæki?

10 ára afmælisráðstefna Sáttar, félags sáttamanna, verður haldin í samstarfi við Arion banka föstudaginn 13. nóvember kl. 15:00-16:30 í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19.

Dagskrá

Hvað er sáttmiðlun? Inngangur og ávarp formanns Sáttar
Elmar Hallgríms Hallgrímsson, formaður Sáttar

Business Mediation: Lessons from the United States
Prof. Douglas Frenkel, University of Pennsylvania Law School
Höfundur bókarinnar The Practice of Mediation

Fundarstjóri er Lilja Bjarnadóttir, sáttamiðlari.
Boðið verður upp á léttar veitingar að ráðstefnu lokinni.

Scroll to Top