fbpx

Aðalfundur Sáttar 2016 og ný stjórn

Aðalfundur Sáttar 2016 var haldinn í gær og var þar m.a. kosin ný stjórn og hefur Lilja Bjarnadóttir tekið við af Elmari Hallgríms Hallgrímssyni sem formaður félagsins.
Stjórnina skipa ásamt Lilju þau Dagný Rut Haraldsdóttir, Hafsteinn G. Hafsteinsson, Marteinn Steinar Jónsson og Stefán Alfreðsson.

img_7969

Frá hægri: Stefán, Dagný, Lilja og Hafsteinn. Á myndina vantar Martein.

Stjórnin þakkar veittan stuðning og hlakkar til komandi verkefna við að auka þekkingu á sáttamiðlun og notkun hennar í íslensku samfélagi.

Scroll to Top