fbpx

Viðtal á Rás 1: Sáttamiðlun getur gagnast við stjórnarmyndun

Lilja var gestur Björns Þórs Sigurðssonar í þættinum Samfélagið í gær en umræðuefnið var hvort hægt væri að nýta einhverjar aðrar leiðir en þær hefðbundnu pólitísku til þess að vinna að því að mynda ríkisstjórn. Fjallað var um muninn á samningaviðræðum og sáttamiðlun og mögulega kosti við að nýta hlutlausan sáttamiðlara til þess að aðstoða við þær flóknu og erfiðu samningaviðræður sem fram fara við stjórnarmyndun í þeim aðstæðum sem nú eru uppi.

Hér má hlusta á viðtalið í heild sinni: http://www.ruv.is/frett/sattamidlun-getur-gagnast-vid-stjornarmyndun

Scroll to Top