fbpx

Dagný Rut Haraldsdóttir

Sáttamiðlari & Lögfræðingur LL.M

Dagný er þriggja barna móðir með áhuga á bókum, ritlist, að prjóna og hekla og að eiga samverustundir með vinum og fjölskyldu. Hér fyrir neðan má lesa um starfsferil hennar og menntun.

Starfsferill

SáttaleiðinSáttamiðlari hjá Sáttaleiðinni, frá árinu 2018

 

SáttamiðlaraskólinnStofnandi Sáttamiðlaraskólans ásamt Lilju Bjarnadóttur og hef kennt þar sáttamiðlun frá árinu 2019

 

University of StrathclydeMediation and Conflict Resolution – LLM gráða 2014-2015

Lokaritgerð: Does gender matter in mediation?

Skólastyrkur: Hlaut Lord Hope skólastyrkinn

Endurmenntun Háskóla Íslands Kenndi samningatækni í löggildingarnámi Fasteigna- og skipasala hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. 2022.

Háskólinn á Bifröst Kenndi sáttamiðlun sem hluta af Diplómanámi í samningatækni og sáttamiðlun við Háskólann á Bifröst. Námskeiðið var einnig í boði sem valfag í ML-námi í viðskiptalögfræði. 2017-2021.

Háskóli Íslands. Prófdómari við meistararitgerð á sviði sáttamiðlunar, vorið 2016.

Háskólinn á Akureyri. Kenndi hluta af námskeiði í Lögskýringum á vorönn 2014

Sátt, félag um sáttamiðlun. Stjórnarmaður Sáttar frá 2016-2020.

Íslensk ættleiðing. Stjórnarmaður Íslenskrar ættleiðingar frá 2016-2018

Stjórnarmaður FLÁNA, félagi lögfræðinga á norður- og austurlandi 2010-2013.

Félag einstæðra foreldra, lögfræðingur og sáttamiðlari. Starfið fólst í ráðgjöf til félagsmanna ásamt þvi að sinna sáttamiðlun. 2016-2019

Var verkefnastjóri yfir gerð skýrslunnar Invest in North Iceland, sumarvinna 2014-2015

Framkvæmdastýra,  júní 2013 – febrúar 2014 (tímabundin ráðning)Starfið felst í umsjón yfir starfsseminni, stefnumótun og umsóknir í fjárveitingar fyrir félagið og samskiptum við ráðuneyti við hinar ýmsu stofnanir og félög.

Var verkefnastjóri yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri sem haldin var 28.-30. mars 2014 (10 vikna verkefni 2014)

Verkefnastjóri, Akureyrarstofa – 6 vikna verkefni 2013Var verkefnastjóri yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri sem haldin var 5.-7. apríl 2013

 

 

Umsjón yfir verkþætti sem snéri að gagnaöflun og dómareifanir í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um endurmat á brottkasti fiskiflota í sammvinnu við Háskólann í British Columbia, Kanada. Vor 2012.

 

Háskólinn á Akureyri, lagaskor – M.L. gráða í lögfræði 2007-2009 Lokaritgerð: Sáttamiðlun í sakamálum

Aðstoðarritstjóri Lögfræðings, tímarits laganema við Háskólann á Akueryri 2008-2009.

Jafnréttisráð Háskólans á Akureyri. Fulltrúi nemenda í Jafnréttisráði Háskólans á Akureyri 2007-2008

 

Sumar- og hlutastarf 2006-2008Vann ýmis störf m.a. sem innheimtutengiliður, í afgreiðslunni og í Lögheimtunni þar sem ég sá um skráningu fjárnáma. Mikil og persónuleg samskipti við greiðendur, góð samskiptahæfni því nauðsynleg.

Háskólinn á Akureyri, lagaskor – B.A. gráða í lögfræði 2004-2007 

Lokaritgerð: Réttur strandríkja til landgrunns skv. þjóðarétti

Sumarstarf 2006. Gjaldkeri á Bæjarskrifstofu Akureyrar, Akureyri. Starfið fól m.a. í sér greiðslu reikninga, afstemmingu og færslu gagna til bókhalds.

Sumar og hlutastarf 2005-2006Skrifstofustörf á skrifstofu forseta Íslands, Reykjavík. Sinnti m.a. símsvörun, póstafgreiðslu, tölvupóstafgreiðslu, flokkun gagna, móttöku gesta, öðrum almennum skrifstofustörfum svo og tilfallandi verkefnum. Í starfinu þurfti til góða málakunnáttu, góða samskiptahæfni og ríkan trúnað.

Scroll to Top