Starfsferill
Sáttaleiðin. Sáttamiðlari hjá Sáttaleiðinni, frá árinu 2018
Sáttamiðlaraskólinn. Stofnandi Sáttamiðlaraskólans ásamt Lilju Bjarnadóttur og hef kennt þar sáttamiðlun frá árinu 2019
University of Strathclyde. Mediation and Conflict Resolution – LLM gráða 2014-2015.
Lokaritgerð: Does gender matter in mediation?
Skólastyrkur: Hlaut Lord Hope skólastyrkinn
Endurmenntun Háskóla Íslands Kenndi samningatækni í löggildingarnámi Fasteigna- og skipasala hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. 2022.
Háskólinn á Bifröst Kenndi sáttamiðlun sem hluta af Diplómanámi í samningatækni og sáttamiðlun við Háskólann á Bifröst. Námskeiðið var einnig í boði sem valfag í ML-námi í viðskiptalögfræði. 2017-2021.
Háskóli Íslands. Prófdómari við meistararitgerð á sviði sáttamiðlunar, vorið 2016.
Háskólinn á Akureyri. Kenndi hluta af námskeiði í Lögskýringum á vorönn 2014
Sátt, félag um sáttamiðlun. Stjórnarmaður Sáttar frá 2016-2020.
Íslensk ættleiðing. Stjórnarmaður Íslenskrar ættleiðingar frá 2016-2018
Stjórnarmaður FLÁNA, félagi lögfræðinga á norður- og austurlandi 2010-2013.
Félag einstæðra foreldra, lögfræðingur og sáttamiðlari. Starfið fólst í ráðgjöf til félagsmanna ásamt þvi að sinna sáttamiðlun. 2016-2019
Var verkefnastjóri yfir gerð skýrslunnar Invest in North Iceland, sumarvinna 2014-2015
Framkvæmdastýra, júní 2013 – febrúar 2014 (tímabundin ráðning). Starfið felst í umsjón yfir starfsseminni, stefnumótun og umsóknir í fjárveitingar fyrir félagið og samskiptum við ráðuneyti við hinar ýmsu stofnanir og félög.
Var verkefnastjóri yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri sem haldin var 28.-30. mars 2014 (10 vikna verkefni 2014)
Verkefnastjóri, Akureyrarstofa – 6 vikna verkefni 2013. Var verkefnastjóri yfir Atvinnu- og nýsköpunarhelginni á Akureyri sem haldin var 5.-7. apríl 2013
Umsjón yfir verkþætti sem snéri að gagnaöflun og dómareifanir í alþjóðlegu rannsóknarverkefni um endurmat á brottkasti fiskiflota í sammvinnu við Háskólann í British Columbia, Kanada. Vor 2012.
Háskólinn á Akureyri, lagaskor – M.L. gráða í lögfræði 2007-2009 Lokaritgerð: Sáttamiðlun í sakamálum
Aðstoðarritstjóri Lögfræðings, tímarits laganema við Háskólann á Akueryri 2008-2009.
Jafnréttisráð Háskólans á Akureyri. Fulltrúi nemenda í Jafnréttisráði Háskólans á Akureyri 2007-2008
Sumar- og hlutastarf 2006-2008. Vann ýmis störf m.a. sem innheimtutengiliður, í afgreiðslunni og í Lögheimtunni þar sem ég sá um skráningu fjárnáma. Mikil og persónuleg samskipti við greiðendur, góð samskiptahæfni því nauðsynleg.
Háskólinn á Akureyri, lagaskor – B.A. gráða í lögfræði 2004-2007
Lokaritgerð: Réttur strandríkja til landgrunns skv. þjóðarétti
Sumarstarf 2006. Gjaldkeri á Bæjarskrifstofu Akureyrar, Akureyri. Starfið fól m.a. í sér greiðslu reikninga, afstemmingu og færslu gagna til bókhalds.
Sumar og hlutastarf 2005-2006. Skrifstofustörf á skrifstofu forseta Íslands, Reykjavík. Sinnti m.a. símsvörun, póstafgreiðslu, tölvupóstafgreiðslu, flokkun gagna, móttöku gesta, öðrum almennum skrifstofustörfum svo og tilfallandi verkefnum. Í starfinu þurfti til góða málakunnáttu, góða samskiptahæfni og ríkan trúnað.