Apple og Samsung samþykkja að fara í sáttamiðlun
Apple og Samsung gáfu út sameiginlega tilkynningu (ADR statement) síðastliðinn mánudag, 28. september 2015, þar sem fram kom að fyrirtækin hafi samþykkt að taka þátt í sáttamiðlun til þess að hjálpa til við að binda endi á langvarandi einkaleyfa deilu þeirra. Árið 2012 var Samsung sektað um 930 milljónir dollara fyrir brot á einkaleyfum Apple. …
Apple og Samsung samþykkja að fara í sáttamiðlun Lesa meira »