Aðalfundur Sáttar 2016 og ný stjórn

Aðalfundur Sáttar 2016 var haldinn í gær og var þar m.a. kosin ný stjórn og hefur Lilja Bjarnadóttir tekið við af Elmari Hallgríms Hallgrímssyni sem formaður félagsins. Stjórnina skipa ásamt Lilju þau Dagný Rut Haraldsdóttir, Hafsteinn G. Hafsteinsson, Marteinn Steinar Jónsson og Stefán Alfreðsson. Frá hægri: Stefán, Dagný, Lilja og Hafsteinn. Á myndina vantar Martein. …

Aðalfundur Sáttar 2016 og ný stjórn Lesa meira »