Fjölbreyttir notkunarmöguleikar sáttamiðlunar
Þegar ég segi fólki frá því að ég sé sáttamiðlari fæ ég oft spurninguna í kjölfarið hvort ég sé þá líka lögfræðingur. Ég er það vissulega, en sáttamiðlarar geta haft fjölbreyttan bakgrunn, og þar sem sáttamiðlun er notuð í mörgum mismunandi aðstæðum getur ólíkur bakgrunnur sáttamiðlara haft ýmsa kosti í för með sér. Mörg deilumál …