Stofnun Sáttaleiðarinnar

Vorið 2015 útskrifaðist ég með meistaragráðu (LL.M.) í lausn deilumála (e. dispute resolution) frá University of Missouri í Bandaríkjunum. Samningatækni hefur lengi verið mér hugleikin og var það kveikjan að framhaldsnámi á þessu sviði en námið opnaði einnig nýjar leiðir og þegar út var komið kolféll ég fyrir sáttamiðlun (e. mediation). Sáttamiðlun byggir að miklu …

Stofnun Sáttaleiðarinnar Lesa meira »