fbpx

Leiðir til lausna

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara

Áhrifarík samtöl byggja oft á því að spyrja réttu spurninganna. Hvort sem þú ert að leiða saman aðra aðila við lausn ágreinings, eða ert sjálf(ur) í samskiptum að leita lausna þá eru þessar spurningar góð byrjun til að komast nær sameiginlegum skilningi. 1. Ég er forvitin að heyra meira um… Það er alltaf gott viðhorf …

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun

Sáttamiðlun og sáttamiðlarskólinn Þann 2. september 2020 fórum við (Lilja og Dagný Rut) í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1, hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni, til þess að ræða um sáttamiðlun og Sáttamiðlaraskólann. Þau tóku vel á móti okkur og var gaman að koma og fá tækifæri til þess að segja frá Sátt, …

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun Lesa meira »

Ágreiningur um völd

Í þessum pistli verða teknir fyrir síðastu tveir flokkarnir á tegundum ágreinings innan hópa: Ágreiningur um völd innan hópa og persónulegir árekstrar Eitt af því sem einkennir hópa og samsetningu þeirra er ólík aðstaða milli meðlima, svo sem staða innan hópsins, virðing og vald. Þegar hópur vinnur að því að samræma verkefni meðlimanna eru einhverjir …

Ágreiningur um völd Lesa meira »

Ágreiningur um auðlindir

Síðasti pistill fjallaði um fyrstu tegund ágreinings innan hópa: Samkeppni eða samvinnu.  Við höldum áfram að varpa ljósi á mismunandi tegundir ágreinings innan hópa og næsta málefni er eitthvað sem allir kannast við: Ágreiningur um auðlindir Ágreiningur af þessu tagi rís innan hópa þegar að eigin hagsmunir eru settir ofar hagsmunum hópsins, og hópurinn bregst …

Ágreiningur um auðlindir Lesa meira »

Samkeppni eða samvinna? Ágreiningur innan hópa

Sáttamiðlun fyrir fyrirtæki kallar oft á það að leysa ágreining innan hópa, en slíkt mál kom upp hjá mér nýverið og greip ég þá í gamla skólabók sem heitir Group dynamics eftir Donelson R. Forsyth. Þar er sérstakur kafli um ágreining (13. kafli) og er þar fjallað um rætur ágreinings, stigmögnun ágreinings og lausn ágreinings …

Samkeppni eða samvinna? Ágreiningur innan hópa Lesa meira »

Hugsunarvillan sem leiðir til ágreinings

Tvær spurningar sem fróðlegt er að velta fyrir sér til að koma í veg fyrir ágreining og verða betri í mannlegum samskiptum eru: Hver eru grundvallarmistökin sem við gerum þegar við hugsum um hegðun annarra? Og af hverju leiðir þetta til ágreinings? Til að skoða þetta nánar langar mig að fjalla um hugtak úr félagssálfræði …

Hugsunarvillan sem leiðir til ágreinings Lesa meira »

Samskiptaleiðin sem gerir ágreining erfiðari

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og með tækniframförum síðustu áratugi hafa opnast nýjar samskiptaleiðir sem ekki voru áður mögulegar. Ein af byltingunum er að sjálfsögðu tölvupósturinn, sem er skjótvirk leið til að senda skilaboð og upplýsingar á milli manna, og hefur notkun tölvupósts stóraukist og er hjá mörgum stór hluti af þeirra starfsumhverfi. En hversu …

Samskiptaleiðin sem gerir ágreining erfiðari Lesa meira »

Scroll to Top