Sáttamiðlun við öll tækifæri
Í kjölfar ráðstefnunnar Sáttamiðlun í viðskiptalífinu birtist viðtal við prófessor Douglas Frenkel í Viðskiptablaðinu. Þar kemur m.a. fram að “sáttamiðlun geti í raun átt við í hvaða deilu sem er, hvort sem deilan er persónuleg, s.s. ágreiningur við nágranna; forræðismál eða deilur milli fyrirtækja eða þjóða, segir Frenkel.” Með því að leysa mál í sáttamiðlun …