Sáttamiðlun skilar árangri
Innanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu um áhrif sáttameðferðar í forsjármálum, þar sem fram kemur að síðan sáttameðferð varð skyldubundin í þessum málaflokki hefur dómsmálum um forsjár- og lögheimili fækkað, þar sem foreldrum tekst í auknum mæli að ná samkomulagi og leysa ágreining sinn með samningi sín á milli við sáttameðferð hjá sýslumanni. Í frétt mbl.is …