Námskeið: Verkfæri sáttamiðlunar – Forvarnir og lausn ágreinings á vinnustað
Lilja Bjarnadóttir verður leiðbeinandi á BEZTA námskeiði 5. október nk. í samstarfi við Dokkuna. Allir þurfa á einhverjum tímapunkti að takast á við ágreining og deilur í starfi sínu. Deilur á vinnustað geta verið gífurlega kostnaðarsamar fyrir fyrirtæki og oft fær ágreiningur að stigmagnast allt of lengi vegna óvissu og stefnuleysis um hvernig best er …
Námskeið: Verkfæri sáttamiðlunar – Forvarnir og lausn ágreinings á vinnustað Lesa meira »