fbpx

Month: October 2016

Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun?

Þann 20. október 2016 var haldinn fræðslufundur fyrir félagsmenn Sáttar þar sem rætt var um ójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun, hvert hlutverk sáttamiðlara væri í slíkum aðstæðum og hvort að sáttamiðlun gæti verið sanngjörn þegar valdaójafnvægi ríkir. Valdaójafnvægi á sér margvíslegar birtingarmyndir og getur meðal annars falist í mismunandi valdastöðu, aldri, sérþekkingu, menntun, fjármunum, fjöldi …

Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun? Lesa meira »

Sáttamiðlun á vinnustöðum: Námskeið hjá BHM

Í gær hélt Lilja 2 tíma námskeið fyrir félagsmenn BHM um Sáttmiðlun á vinnustöðum. Markmið námskeiðsins var að kynna sáttamiðlun sem aðferð til að leysa ágreining og deilumál, hugmyndafræðinni sem býr að baki þessari aðferð og hlutverki sáttamiðlara. Fjallað var um kosti og galla þess að nýta sáttamiðlun til þess að leysa deilur á vinnumarkaði …

Sáttamiðlun á vinnustöðum: Námskeið hjá BHM Lesa meira »

Aukavaktir – umbun eða kvöð?

Helstu ágreinings- og deilumál á vinnumarkaði Dokkufundur 14. október 2016 Í dag var haldinn Dokkufundur um helstu ágreinings- og deilumál á vinnumarkaði og voru framsögumenn Elías G. Magnússon, forstöðumaður kjarasviðs VR og Guðmundur Freyr Sveinsson, sérfræðingur á kjarasviði Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Farið var yfir helstu mál sem koma á borð til þeirra. Hjá VR er helst …

Aukavaktir – umbun eða kvöð? Lesa meira »

Scroll to Top