Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun?
Þann 20. október 2016 var haldinn fræðslufundur fyrir félagsmenn Sáttar þar sem rætt var um ójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun, hvert hlutverk sáttamiðlara væri í slíkum aðstæðum og hvort að sáttamiðlun gæti verið sanngjörn þegar valdaójafnvægi ríkir. Valdaójafnvægi á sér margvíslegar birtingarmyndir og getur meðal annars falist í mismunandi valdastöðu, aldri, sérþekkingu, menntun, fjármunum, fjöldi …
Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun? Lesa meira »