Verkfæri sáttamiðlunar!
Sáttaleiðin heldur í annað sinn BEZTA námskeið hjá Dokkunni: Verkfæri sáttamiðlunnar! Forvarnir og lausn ágreinings á vinnustað Námskeiðið var haldið haustið 2016 við góðar undirtektir. Hvenær: 17. mars 2017 kl. 9.00 – 12.00 – Skráning er hafin!Af hverju þetta námskeið?Allir þurfa á einhverjum tímapunkti að takast á við ágreining og deilur í starfi sínu. Deilur á vinnustað …