Ágreiningur um auðlindir
Síðasti pistill fjallaði um fyrstu tegund ágreinings innan hópa: Samkeppni eða samvinnu. Við höldum áfram að varpa ljósi á mismunandi tegundir ágreinings innan hópa og næsta málefni er eitthvað sem allir kannast við: Ágreiningur um auðlindir Ágreiningur af þessu tagi rís innan hópa þegar að eigin hagsmunir eru settir ofar hagsmunum hópsins, og hópurinn bregst …