fbpx

Sáttamiðlun

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara

Eitt af lykilverkfærum sáttamiðlara við að hjálpa aðilum að leysa úr ágreiningi er að skilja eðli ágreinings. Það var Friedrich Glasl sem setti saman líkan um stigmögnun ágreinings (ef ekkert er að gert) og að hægt væri að skipta honum upp í 9 stig. Líkanið er mjög gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara, og aðra er vinna …

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara

Áhrifarík samtöl byggja oft á því að spyrja réttu spurninganna. Hvort sem þú ert að leiða saman aðra aðila við lausn ágreinings, eða ert sjálf(ur) í samskiptum að leita lausna þá eru þessar spurningar góð byrjun til að komast nær sameiginlegum skilningi. 1. Ég er forvitin að heyra meira um… Það er alltaf gott viðhorf …

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar sáttamiðlunar

Þegar ég segi fólki frá því að ég sé sáttamiðlari fæ ég oft spurninguna í kjölfarið hvort ég sé þá líka lögfræðingur. Ég er það vissulega, en sáttamiðlarar geta haft fjölbreyttan bakgrunn, og þar sem sáttamiðlun er notuð í mörgum mismunandi aðstæðum getur ólíkur bakgrunnur sáttamiðlara haft ýmsa kosti í för með sér. Mörg deilumál …

Fjölbreyttir notkunarmöguleikar sáttamiðlunar Lesa meira »

Scroll to Top