10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara
Áhrifarík samtöl byggja oft á því að spyrja réttu spurninganna. Hvort sem þú ert að leiða saman aðra aðila við lausn ágreinings, eða ert sjálf(ur) í samskiptum að leita lausna þá eru þessar spurningar góð byrjun til að komast nær sameiginlegum skilningi. 1. Ég er forvitin að heyra meira um… Það er alltaf gott viðhorf …