Samstarf við Úthópíu
Sáttaleiðin hefur hafið samstarf við Úthópíu, sem býður upp á alvöru hópefli og fjöreflisstundir. Sérþekking Úthópíu felst í hópþróun, liðsheildarvinnu, alvöru hópefli og hressum uppbrotum á starfsdögum. Saman munu Sáttaleiðin og Úthópía bjóða upp á hópefli og fræðslu um sáttamiðlun með það að markmið að auka ánægju fólks af samveru hvers annars og stuðla að …