Dokkufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum

Í dag, 15. september 2015, var haldinn fyrirlestur hjá Dokkunni um Sáttamiðlun á vinnustöðum. Fyrirlesari var Elmar Hallgríms Hallgrímsson, formaður Sáttar og lektor við Háskóla Íslands. Mjög góð mæting var á fyrirlesturinn, eða um 30 manns. Var þar fjallað um hvenær og hvernig fyrirtæki og mannauðsstjórar geta nýtt sér hugmyndafræði sáttamiðlunar til þess að leysa …

Dokkufundur: Sáttamiðlun á vinnustöðum Lesa meira »