Besta forvörnin í ágreiningsmálum
“Bætt samskipti eru besta forvörnin í ágreiningsmálum” Lilja Bjarnadóttir Langflest ágreiningsmál stigmagnast vegna þess að samskipti eru ekki nægilega góð og fólk veit ekki hvernig best er að grípa inní. Algeng afleiðing er sú að fólk forðast það að takast á við ágreiningsmál fyrr en ástandið er orðið óbærilegt. Góðu fréttirnar eru að með því að leggja …