fbpx

Month: November 2016

Besta forvörnin í ágreiningsmálum

“Bætt samskipti eru besta forvörnin í ágreiningsmálum” Lilja Bjarnadóttir Langflest ágreiningsmál stigmagnast vegna þess að samskipti eru ekki nægilega góð og fólk veit ekki hvernig best er að grípa inní. Algeng afleiðing er sú að fólk forðast það að takast á við ágreiningsmál fyrr en ástandið er orðið óbærilegt. Góðu fréttirnar eru að með því að leggja …

Besta forvörnin í ágreiningsmálum Lesa meira »

Viðtal á Rás 1: Sáttamiðlun getur gagnast við stjórnarmyndun

Lilja var gestur Björns Þórs Sigurðssonar í þættinum Samfélagið í gær en umræðuefnið var hvort hægt væri að nýta einhverjar aðrar leiðir en þær hefðbundnu pólitísku til þess að vinna að því að mynda ríkisstjórn. Fjallað var um muninn á samningaviðræðum og sáttamiðlun og mögulega kosti við að nýta hlutlausan sáttamiðlara til þess að aðstoða …

Viðtal á Rás 1: Sáttamiðlun getur gagnast við stjórnarmyndun Lesa meira »

Scroll to Top