Frétt: Ekki eiga öll mál heima í dómskerfinu
Morgunblaðið birti í gær viðtal við Lilju Bjarnadóttur, formann Sáttar: “Sáttamiðlarar eru ung stétt á Íslandi en hún fer þó stækkandi. Enn sem komið er hefur verið lítið um að fólk sé í fullu starfi hér á landi sem sáttamiðlarar, flestir sinna því í hlutastarfi. Sáttamiðlun er því frekar nýtilkomið fyrirbæri á Íslandi og ekki …