Undirbúningur skilar árangri í samskiptum
Ég held að allir hafi lent í því að segja eitthvað sem þeir sjá eftir, og flest okkar hafa farið inn í aðstæður án þess að vera búin að hugsa um það hvað við viljum segja eða ná fram með samtalinu. Flest okkar samskipti eru viðbrögð við aðstæðum hverju sinni og okkur er það ekki …