Hugsunarvillan sem leiðir til ágreinings
Tvær spurningar sem fróðlegt er að velta fyrir sér til að koma í veg fyrir ágreining og verða betri í mannlegum samskiptum eru: Hver eru grundvallarmistökin sem við gerum þegar við hugsum um hegðun annarra? Og af hverju leiðir þetta til ágreinings? Til að skoða þetta nánar langar mig að fjalla um hugtak úr félagssálfræði …