fbpx

Ágreiningur

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara

Eitt af lykilverkfærum sáttamiðlara við að hjálpa aðilum að leysa úr ágreiningi er að skilja eðli ágreinings. Það var Friedrich Glasl sem setti saman líkan um stigmögnun ágreinings (ef ekkert er að gert) og að hægt væri að skipta honum upp í 9 stig. Líkanið er mjög gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara, og aðra er vinna …

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun

Sáttamiðlun og sáttamiðlarskólinn Þann 2. september 2020 fórum við (Lilja og Dagný Rut) í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1, hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni, til þess að ræða um sáttamiðlun og Sáttamiðlaraskólann. Þau tóku vel á móti okkur og var gaman að koma og fá tækifæri til þess að segja frá Sátt, …

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun Lesa meira »

Ágreiningur um völd

Í þessum pistli verða teknir fyrir síðastu tveir flokkarnir á tegundum ágreinings innan hópa: Ágreiningur um völd innan hópa og persónulegir árekstrar Eitt af því sem einkennir hópa og samsetningu þeirra er ólík aðstaða milli meðlima, svo sem staða innan hópsins, virðing og vald. Þegar hópur vinnur að því að samræma verkefni meðlimanna eru einhverjir …

Ágreiningur um völd Lesa meira »

Samkeppni eða samvinna? Ágreiningur innan hópa

Sáttamiðlun fyrir fyrirtæki kallar oft á það að leysa ágreining innan hópa, en slíkt mál kom upp hjá mér nýverið og greip ég þá í gamla skólabók sem heitir Group dynamics eftir Donelson R. Forsyth. Þar er sérstakur kafli um ágreining (13. kafli) og er þar fjallað um rætur ágreinings, stigmögnun ágreinings og lausn ágreinings …

Samkeppni eða samvinna? Ágreiningur innan hópa Lesa meira »

Áhrif alhæfinga í ágreiningi

Alhæfingar eru algjört eitur þegar kemur að ágreiningi, en vandamálið er að oft alhæfum við án þess að gera okkur grein fyrir því og áhrifum þess á viðmælanda okkar. Alhæfingar einkennast af „allt-eða-ekkert“ viðhorfi og valkostir eru settir fram sem annaðhvort – eða. Þetta geta verið setningar eins og „Hún svarar mér aldrei“ eða „Hann …

Áhrif alhæfinga í ágreiningi Lesa meira »

Scroll to Top