fbpx

Árekstrar

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun

Sáttamiðlun og sáttamiðlarskólinn Þann 2. september 2020 fórum við (Lilja og Dagný Rut) í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1, hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni, til þess að ræða um sáttamiðlun og Sáttamiðlaraskólann. Þau tóku vel á móti okkur og var gaman að koma og fá tækifæri til þess að segja frá Sátt, …

Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun Lesa meira »

Ágreiningur um völd

Í þessum pistli verða teknir fyrir síðastu tveir flokkarnir á tegundum ágreinings innan hópa: Ágreiningur um völd innan hópa og persónulegir árekstrar Eitt af því sem einkennir hópa og samsetningu þeirra er ólík aðstaða milli meðlima, svo sem staða innan hópsins, virðing og vald. Þegar hópur vinnur að því að samræma verkefni meðlimanna eru einhverjir …

Ágreiningur um völd Lesa meira »

Scroll to Top