Af hverju virkar sáttamiðlun?

 Sáttamiðlun sem fræðigrein Til þess að skilja betur ávinning sáttamiðlunar er gott að glöggva sig á staðsetningu sáttamiðlunar sem fræðigrein við lausn deilumála (sem á ensku er vísað til sem dispute resolution) og rifja upp skilgreiningu sáttamiðlunar: Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreinings þar sem sáttamiðlari, sem er hlutlaus þriðji aðili, aðstoðar aðila við að …

Af hverju virkar sáttamiðlun? Lesa meira »