Mannlegi þátturinn og sáttamiðlun
Sáttamiðlun og sáttamiðlarskólinn Þann 2. september 2020 fórum við (Lilja og Dagný Rut) í viðtal í Mannlega þáttinn á Rás 1, hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur og Gunnari Hanssyni, til þess að ræða um sáttamiðlun og Sáttamiðlaraskólann. Þau tóku vel á móti okkur og var gaman að koma og fá tækifæri til þess að segja frá Sátt, …