Kveikjum á spurningaflæðinu!

Í samningaviðræðum verður oft pattstaða þegar aðilar eru hræddir við að deila upplýsingum eða segja hvað það er sem þeir raunverulega þurfa, af ótta við að mótaðili þeirra í samningaviðræðum gæti notfært sér það eða séð það sem veikleika. Margt getur spilað inn í sem takmarkar nauðsynlegt upplýsingaflæði, sem leiðir þá til þess að aðilar …

Kveikjum á spurningaflæðinu! Lesa meira »