Sáttamiðlun í fasteignamálum
Í dag hélt ég ásamt Hafsteini Gunnari Hafsteinssyni, varaformanni Sáttar, námskeið um Sáttamiðlun í fasteignamálum fyrir Félag fasteignasala, sem boðið var uppá sem hluta af símenntun Félags fasteignasala. Um var að ræða tveggja tíma námskeið sem fól m.a. í sér kynningu á sáttamiðlun og aðferðafræði hennar, hvernig dæmigert sáttamiðlunarferli líti út og hvaða atriði það …