Hægjum á okkur!
Hraðinn í samskiptum er sífellt að aukast í nútímasamfélagi, enda leggjum við mikla áherslu á að spara tíma og láta hlutina ganga sem hraðast fyrir sig. Við viljum koma sem mestum upplýsingum til skila á sem skemmstum tíma. Það er til dæmis oft fljótlegra að senda tölvupóst eða sms heldur en að hringja. Vandamálið myndast …