fbpx

Greinaskrif um sáttamiðlun

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara

Eitt af lykilverkfærum sáttamiðlara við að hjálpa aðilum að leysa úr ágreiningi er að skilja eðli ágreinings. Það var Friedrich Glasl sem setti saman líkan um stigmögnun ágreinings (ef ekkert er að gert) og að hægt væri að skipta honum upp í 9 stig. Líkanið er mjög gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara, og aðra er vinna …

9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara

Áhrifarík samtöl byggja oft á því að spyrja réttu spurninganna. Hvort sem þú ert að leiða saman aðra aðila við lausn ágreinings, eða ert sjálf(ur) í samskiptum að leita lausna þá eru þessar spurningar góð byrjun til að komast nær sameiginlegum skilningi. 1. Ég er forvitin að heyra meira um… Það er alltaf gott viðhorf …

10 góðar spurningar fyrir sáttamiðlara Lesa meira »

Af hverju virkar sáttamiðlun?

 Sáttamiðlun sem fræðigrein Til þess að skilja betur ávinning sáttamiðlunar er gott að glöggva sig á staðsetningu sáttamiðlunar sem fræðigrein við lausn deilumála (sem á ensku er vísað til sem dispute resolution) og rifja upp skilgreiningu sáttamiðlunar: Sáttamiðlun er aðferð til lausnar ágreinings þar sem sáttamiðlari, sem er hlutlaus þriðji aðili, aðstoðar aðila við að …

Af hverju virkar sáttamiðlun? Lesa meira »

Kveikjum á spurningaflæðinu!

Í samningaviðræðum verður oft pattstaða þegar aðilar eru hræddir við að deila upplýsingum eða segja hvað það er sem þeir raunverulega þurfa, af ótta við að mótaðili þeirra í samningaviðræðum gæti notfært sér það eða séð það sem veikleika. Margt getur spilað inn í sem takmarkar nauðsynlegt upplýsingaflæði, sem leiðir þá til þess að aðilar …

Kveikjum á spurningaflæðinu! Lesa meira »

Sáttamiðlun í fasteignamálum

Í dag hélt ég ásamt Hafsteini Gunnari Hafsteinssyni, varaformanni Sáttar, námskeið um Sáttamiðlun í fasteignamálum fyrir Félag fasteignasala, sem boðið var uppá sem hluta af símenntun Félags fasteignasala. Um var að ræða tveggja tíma námskeið sem fól m.a. í sér kynningu á sáttamiðlun og aðferðafræði hennar, hvernig dæmigert sáttamiðlunarferli líti út og hvaða atriði það …

Sáttamiðlun í fasteignamálum Lesa meira »

Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun?

Þann 20. október 2016 var haldinn fræðslufundur fyrir félagsmenn Sáttar þar sem rætt var um ójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun, hvert hlutverk sáttamiðlara væri í slíkum aðstæðum og hvort að sáttamiðlun gæti verið sanngjörn þegar valdaójafnvægi ríkir. Valdaójafnvægi á sér margvíslegar birtingarmyndir og getur meðal annars falist í mismunandi valdastöðu, aldri, sérþekkingu, menntun, fjármunum, fjöldi …

Hvernig er hægt að bregðast við valdaójafnvægi milli deiluaðila í sáttamiðlun? Lesa meira »

Sáttamiðlun skilar árangri

Innanríkisráðuneytið hefur gefið út skýrslu um áhrif sáttameðferðar í forsjármálum, þar sem fram kemur að síðan sáttameðferð varð skyldubundin í þessum málaflokki hefur dómsmálum um forsjár- og lögheimili fækkað, þar sem foreldrum tekst í auknum mæli að ná samkomulagi og leysa ágreining sinn með samningi sín á milli við sáttameðferð hjá sýslumanni. Í frétt mbl.is …

Sáttamiðlun skilar árangri Lesa meira »

Hvað veldur deilum og hvernig leysum við þær?

Lilja Bjarnadóttir, stofnandi Sáttaleiðarinnar var gestur í þættinum Fólk með Sirrý í gær og var umræðuefnið m.a. af hverju við deilum og hvernig megi sætta fólk eða fyrirtæki. Hægt er að sjá upptöku af þættinum með því að smella hér. Oft þegar við lendum í deilum eða ágreiningi er ástæðan sú að við höfum dregið …

Hvað veldur deilum og hvernig leysum við þær? Lesa meira »

Scroll to Top