Outstanding Women in Law 2015 viðurkenning
Stofnun Sáttaleiðarinnar á Íslandi hefur vakið athygli erlendis og hlaut Lilja Bjarnadóttir á dögunum viðurkenninguna Outstanding Women in Law 2015, ekki síst fyrir að stofna fyrsta íslenska fyrirtækið sem sérhæfir sig í sáttamiðlun fyrir viðskiptalífið. Tímaritið Acquisitional International birti í tilefni af þessu eftirfarandi viðtal við Lilju í veftímariti sínu núna í nóvember. “Lilja Bjarnadottir …