9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara
Eitt af lykilverkfærum sáttamiðlara við að hjálpa aðilum að leysa úr ágreiningi er að skilja eðli ágreinings. Það var Friedrich Glasl sem setti saman líkan um stigmögnun ágreinings (ef ekkert er að gert) og að hægt væri að skipta honum upp í 9 stig. Líkanið er mjög gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara, og aðra er vinna …
9 stig ágreinings – gagnlegt greiningartæki fyrir sáttamiðlara Lesa meira »